

Rósavín
Adobe Rosé Reserva
Fölbleikt á lit. Létt fylling, sætuvottur, mild sýra. Ferskja, melóna. Rósavín sem hentar vel í móttökur eða bara eitt og sér í góðra vina hópi.
Verð: 2.279 kr.
Vörunúmer: 158072
Land
Chile
Hérað
Valle de Central
Styrkleiki
12%
Eining
750 ml
Þrúga
Cabernet Sauvignon Merlot Syrah
Hentar vel með
Alifuglum Fiski Pasta Pizzum Svínakjöti
Tappi
Skrúfutappi
Kjörhitastig
10 – 12 °C