Rauðvín
Chateau Giscours Margaux 2015
Djúpur granat-fjólublár litur, ilmar af brómberjum og rauðum rifsberjum með snertingu af sedrusviði, rósum og blýanti. Meðal fylling með góðum kjarna af ávöxtum og þétt, kornótt tannín sem endist lengi.
Verð: 13.499 kr.
Vörunúmer: 160136
Land
Frakkland
Hérað
Bordeaux Margaux
Styrkleiki
14%
Eining
750 ml
Þrúga
Petit Verdot Cabernet Franc Cabernet Sauvignon Merlot
Kjörhitastig
17 - 18 °C