Rauðvín
Cotes du Rhone Domaine Guigal
Í nefinu dökkur, kryddaður ávöxtur, skógarber, plómur, rabarbari og sæt kirsuber. Vel strúktúrerað, þétt tannín, sýra í bland við kryddaðan ávöxtinn, vanilluríka eik og ferskar kryddjurtir. Þetta er ekta vín fyrir lambakjöt, hvort sem er af ofni eða grilli, gjarnan með kryddjurtum á borð við rósmarín, óreganó og salvíu.
Verð: 3.099 kr.
Vörunúmer: 157949
Land
Frakkland
Hérað
Rhone
Styrkleiki
15%
Eining
750 ml
Þrúga
Grenache Mourvedre Syrah
Hentar vel með
Grillmat Lambakjöti Léttari villibráð Nautakjöti Ostum Pottréttum
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
16 – 18 °C