Rauðvín
ECHO de Lynch Bages 2016
Echo de Lynch-Bages 2016 er bæði mjúkt og kraftmikið í fullkomnu jafnvægi. Ferskur ávaxtakeimur, með eikar- og kryddkeim í undirtóninum.
Verð: 9.999 kr.
Vörunúmer: 160137
Land
Frakkland
Hérað
Bordeaux Pauillac
Styrkleiki
13,5%
Eining
750 ml
Þrúga
Cabernet Merlot
Kjörhitastig
17 - 18 °C