Freyðivín
Jaume Serra Brut
Ljóssítrónugult, létt fylling, þurrt, ferskt. Ljós ávöxtur, sítrus, epli. Einhver bestu kaup í CAVA freyðivínum á Íslandi. Tilvalið sem fordrykkur.
Verð 1.979 kr.
Vörunúmer: 157941
Land
Spánn
Hérað
Cava
Styrkleiki
11,5%
Eining
750 ml
Þrúga
Parellada Xarel-lo
Hentar vel með
Grænmetisréttum Skelfiski Smáréttum Sushi
Tappi
Korktappi
Kjörhitastig
7 – 8 °C