


Rauðvín
Lab Vinho Regional Lisaboa
Dökkrauður litur með karamellu- og blómakeim. Þétt meðalfylling, smásætt, mild sýra, þétt tannín. Sultuð kirsuber, bláber, laufkrydd, lyng. Þessi vín henta best með flestum mat þau eru nokkuð bragðmikil og góð með rauðu kjöti og ostum.
Verð: 6.749 kr.
Vörunúmer: 127575
Land
Portúgal
Hérað
Lissabon
Styrkleiki
13%
Eining
3 ltr
Þrúga
Castelao Syrah Tinta Roriz Touriga Nacional
Hentar vel með
Lambakjöti Nautakjöti Ostum
Kjörhitastig
16 – 18 °C