

Áfengislaus vín
Mionetto Prosecco 0,0%
Ilmurinn er mildur með keim af þroskuðum ávöxtum, sítrus og grænum eplum. Bragðið er hreint, ferskt, ávaxtaríkt og örlítið sætt.
Verð: 1.199 kr.
Vörunúmer: 154389
Land
Ítalía
Hérað
Veneto
Styrkleiki
0%
Eining
750 ml
Þrúga
Glera
Tappi
Korktappi