

Rauðvín
Red Blend Portugal 750ml
Rauðvín frá Portúgal hérað Lissabon frá framleiðandanum Casa Santos Lima, blandaðar þrúgur . Meðalfylling, smá sætuvottur, fersk sýra, miðlungstannín, brómber og plóma. Geymt á eik í 4 mánuði. Kjörhitastig 16-18°C. Styrkleiki: 13 %. Hentar með alifuglakjöti, svínakjöti, grænmetisréttum sem og pasta réttum.
Verð: 1.899 kr.
Vörunúmer: 143642
Land
Portúgal
Styrkleiki
13%
Eining
750 ml
Hentar vel með
Alifuglum Grænmetisréttum Pasta Svínakjöti
Tappi
Skrúfutappi
Kjörhitastig
16 – 18 °C