Pilsner, IPA og Hveitibjór
Úlfrún Nr. 34
Úlfrún sækir fyrirmyndir sínar í bandarísku IPA-nýbylgjuna svonefndu. Suðrænt ávaxtabragðið er fengið með Citra og Mosaic humlum en í bland við Sorachi Ace, Centennial og Simcoe humla magnast þessi ýlfrandi ferski ananas- og mangóseiður enn til muna yfir fjölkorna-gerjun byggs, hveitis, rúgs og hafra.
Verð 2.899 kr.
Vörunúmer: 158113
Land
Ísland
Styrkleiki
4,5%
Eining
6 x 330 ml